Körfubolti

Körfuknattleiksbúninga framleiðum við í fjölda lita og þeim samsetningum sem viðskiptavinurinn óskar. Einskis lágmarksmagns er krafist. Hægt að bæta síðan inn í settið(in) þegar þörfin kallar þó langur tími líði frá því að búningar séu keyptir. Við getum framleitt búningana eftir þinni hugmynd.

 

.